top of page
NÁMSKEIÐ - Náms- og lestraraðferðir
Námskeið / náms- og lestraraðferðir

Að læra að læra - það er oft er eins og það gleymist þegar á skólabekk kemur.
Nú má bæta um betur með hjálp Nemanets.
Þeir sem tileinka sér aðferðir og vinnulag Nemanets finna strax muninn.
Það er auðvelt að tileinka sér þetta kröftuga námsvinnutæki.
.
Upplýsingar á bakkastofa@eyrarbakki.is / 821 2428
Á vettvangi
Stéttarfélög
Símenntun
Skoða
bottom of page